LETR Iceland

LETR er góðgerðafélag sem er starfrækt um allan heim til styrktar Special Olympics. Í þessu félagi eru lögreglumenn og konur en þau sjá um að hlaupa með Ólympíueldinn á undan öllum Special Olympics leikum.