Hittingur Íslandsvina - IcelandNYC

Welcome to Hittingur Íslandsvina!
(Íslensk þýðing fyrir neðan)

If you have an interest in Iceland, her culture, language, and people, this group is dedicated to bring like-minded folk together - in ironically, an offline forum.

Our attendance ranges from Icelandic language students, teachers, folklorists, travelers, and of course - native Icelanders; who enjoy sharing their stories, knowledge, and travel tips with us.

Join up to receive updated information on our monthly (and future) gathering, meet the people, and more!

Presently, we hold a monthly gathering on the first Saturday of the month at our favorite Icelandic-owned SKÁL, located on the corner of Canal & Ludlow (check events for further information).

We hope to hear from you and see you there!

Ethan (Eyþór)
_________________________________

Velkomin á Hitting Íslandsvina!
Ef þið hafið áhuga á Íslandi, menningu, tungumáli og íbúum landins, þá er þessi hópur sá rétti fyrir ykkur.

Hópurinn samanstendur af íslenskunemum, kennurum, þjóðfræðingum, ferðalöngum, og auðvitað Íslendingum sem vilja glaðir deila með okkur reynslu sinni og ráðum á öllu milli himins og jarðar.

Eins og er, hittumst við fyrsta laugardag hvers mánaðar á uppáhalds veitingastaðnum okkar, SKÁL. Hann er í eigu Íslendings og er staðsettur á horni Canal & Ludlow (athugið nánari upplýsingar í hvert sinn).

Verið með og fáið tilkynningar um hittinginn okkar og aðrar uppákomum, hittið hópinn og hafið gaman.

Vonumst til að heyra frá ykkur,

sjáumst!

Eyþór