Kraftlyftingadeild Ármanns

Opinn hópur fyrir velunnara og félaga í Kraftlyftingadeild Ármanns.

Ármann - Blátær kraftur!

- Æfingagjöld -

Árinu er skipt í 2 annir, jan-júní og júlí-des.

1. valkostur = 15.000 kr á önn, innifalið = 6 mánaða "kort" í Ármannsheimilið Laugabóli, mótsgjald á 1 mót (verður að vera mót sem gildir í stigakeppniliðanna) og Ármannsbolur sem skylda er að keppa í.

2. valkostur = 5.000 kr á önn, innifalið Ármannsbolur sem skylt er að keppa í og skyldu mæting er 5 sinnum a önn.

Kraftlyftingadeild Ármanns er ekki bara "undirskriftaraðili" svo að hinir og þessir geti keppt.

Stjórn og þjálfarar leggja áherslu á að kynnast viðkomandi og vera vissir um að hann eða hún verði góður fulltrúi félagsins. Vel þjálfaður og undirbúinn, kunni reglurnar og sé laus við ólögleg lyf og efni.

Stjórn:
Formaður: Helgi Briem email hbriem[at]gmail.com

Varaformaður: Júlían J. K. Jóhannsson email jjkj25[at]gmail.com

Gjaldkeri: María Guðsteinsdóttir email maria.gudsteins[at]gmail.com

Bankareikningur: 111-26-060040
Kennitala: 6004090340