Knattspyrnuskóli Bobby Charlton - Ísland

Hópur fyrir unglinga sem eru skráðir eða eru áhugasamir um að skrá sig í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton sem er haldið ár hvert í Manchester í Englandi.

Hér geta þeir sem skráðir eru í skólann og einnig foreldrar spurt spurninga og sett inn myndir, eða þeir sem hafa áhuga á að fara í ferðina. Fararstjórar ferðarinnar munu svo setja inn myndir frá ferðinni hér inn sem foreldrar og aðrir meðlimir hópsins geta séð.

ÍT ferðir - Mörkin 3, 108 Reykjavík
Sími: 588 9900 - Fax: 588 9901
itferdir@itferdir.is - itferdir.is