Manchester United Iceland -stuðningsmannaklúbbur

ÞETTA ER SÍÐA FYRIR ALLA ALVÖRU UNITED MENN & KONUR ÞESSA LANDS.
Við styðjum okkar menn í blíðu & stríðu og erum ávallt stoltir Rauðir Djöflar !

Markmið okkar er að stækka United stuðningsmannahópinn og hjálpast til við að gera síðuna og stuðninginn við liðið okkar enn betri, höldum þessu jákvæðu, málefnalegu & fagmannlegu.

Ef að þið þekkið eða vitið um einhverja United menn sem eru ekki inní þessari grúbbu þá bara endilega addið þeim hérna inn..!

GLORY GLORY !!

Ársgjald 2014 - 2015.

TIL AÐ GERAST FÉLAGI:
1. Millifærðu kr. 4.000 á reikning klúbbsins:

0331-26-5555
Kennitalan er 471294-2339.

2. Að greiðslu lokinni, sendir þú tölvupóst með nafni, kennitölu, heimilisfangi, póstnúmeri, síma og netfangi á steinn@manutd.is.

3. Klúbburinn sendir þér gjafapakka að hausti og jólagjöf.